sunnudagur, nóvember 02, 2008

Punktar

Sögur af landi og þjóð: Ísbjörninn er þekktur fyrir góðar föstudagssögur og mæli ég með þeirri nýjustu. Uppátæki þetta sem sagan snýst um varð svo langlíft og dreifðist svo víða að lesendur þessarar síðu kannast eflaust við uppátækið, þar á meðal Keðjufíflið og pennar knattspyrnuvefmiðils.

Stjórnmál: Allir góðir menn fagna endurkomu Freedomfries, sérstaklega nú þegar að dregur að kosningum í USA.

NBA: Lakers byrjar með góðum útisigri á Denver

Gullmoli: Lords of the Underground - Chief Rocka (man einhver eftir þessu lagi úr NBA action?)

Knattspyrna: OK, segjum sem svo að þú sért tvítugur gaur að spila fyrir einn stærsta klúbb veraldar með endalausum ofurstjörnum og kannt ekki stakkt orð í ensku, hvað gerir þú til að skemmta sjálfum þér og öðrum? Það þarf eistu í svona grín.

Er lífið ekki dásamlegt?

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

hvers vegna þarf eistu? af hverju ekki brjóst?
ég er ekki með eistu en mér fannst þetta fyndið og gæti alveg hugsað mér að gera þetta við e-n. hmm.. veit bara ekki hvern..

02 nóvember, 2008 17:14  
Anonymous Nafnlaus sagði...

var þessi eisnta umræða ekki búinn að eiga sér stað?????:)

hey tékkið á þessu prank call: http://www.youtube.com/watch?v=hsmIJuN225M&feature=related

Palin er allveg ótrúlega seinheppinn.. (söngvarinn góðkunni Jonny Halliday er víst american political analyser hjá Sarkozy)

kv,
ivar

02 nóvember, 2008 19:51  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Jú þessi umræða var búin að eiga sér stað og er auk þess einungis frjálsleg þýðing á orðunum ,,show some balls".

Þessi símhrekkur er töluvert sniðugur sá hann á CNN og svo í fréttunum áðan.

Kveðja Bjarni Þór

02 nóvember, 2008 22:08  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ég átta mig á hvaðan þessi setning kemur. og það er aldrei nógu oft rætt um þetta.

03 nóvember, 2008 23:58  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim