föstudagur, janúar 16, 2009

ESB og Mannréttindi

Morgunblaðið lokaði umfjöllun sinni um Evrópusambandið með umfjöllun um Mannréttindi.

Í kvöld eru svo líkur á því að Framsóknarflokkueinn verði orðinn evrópusinnaður (ekki að það skipti máli nema tánrænt) og svo munu fréttir fara að berast næstu daga hvaða stefnu Sjálfstæðisflokkurinn ætlar sér að taka.

Uppfært: Framsókn ályktar að Ísland skuli fara í aðildarviðræður við ESB. Það er sálrænt skref í átt frá einangrun evrópusinna, en í sjálfum sér er Framsókn enginn lykilflokkur. Það er auk þess umhugsunarefni, þar sem flokkurinn hefur nú ekki tekið margar góðar ákvarðanir... hvorki síðustu 15 árið né frá stofnun hans árið 1916.

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim