ESB og Utanríkismál
Morgunblaðið hélt áfram með Evrópusambandsumfjöllun sína og á þriðjudegi var það ESB og Utanríkismál.
Niðurstaðan eins og svo oft áður er sú að þar sem aðildarríkin ná saman, þar eru þau með ,,Meiri áhrif með sameiginlegri stefnu" en ein og sér.
Í greinni ,,Hnífurinn gengur sjaldan á milli" kemur fram að sameiginleg stefna útiloki ekki sjálfstæða utanríkisstefnu (sem reyndar lítið hefur farið fyrir hingað til í sögu lýðveldisins) og að utanríkisstefna ESB byggir á sömu gildum og sú sem við höfum formlega markað okkur - s.s. ekkert hér til fyrirstöðu varðandi aðild.
Ég mæli með spurt og svarað greininni til gamans þar er farið yfir algengar spurningar um utanríkismál ESB.
Greinin ,,Bitur reynsla rennir stoðum undir stefnuna" fer yfir það hver er sameiginlegur tilgangur utanríkis- og öryggismálastefnunnar.
Valur Ingimundarson sérfræðingur í varnarmálum telur að stefna ESB í utanríkis- og öryggismálum ,,Samrýmast verkefnum Íslendinga". Þá mæli ég með því að borgarar þessa lands lesi grein Vals sem ber heitið Eftir „bandarísku öldina“: Samstarf Íslands við aðrar Evrópuþjóðir í öryggismálum sem nálgast má í bókinni góðu ,,Ný staða Íslends í utanríkismálum - tengsl við önnur Evrópulönd".
Aðrar greinar
Háttsetti fulltrúinn fær aukin völd og áhrif
Þegar hugsjónir og hagsmunir rekast á
Ætlað að draga úr núningi á jaðrinum
Engin áhrif án samstöðu
Góða lesningu!
Er lífið ekki dásamlegt?
Niðurstaðan eins og svo oft áður er sú að þar sem aðildarríkin ná saman, þar eru þau með ,,Meiri áhrif með sameiginlegri stefnu" en ein og sér.
Í greinni ,,Hnífurinn gengur sjaldan á milli" kemur fram að sameiginleg stefna útiloki ekki sjálfstæða utanríkisstefnu (sem reyndar lítið hefur farið fyrir hingað til í sögu lýðveldisins) og að utanríkisstefna ESB byggir á sömu gildum og sú sem við höfum formlega markað okkur - s.s. ekkert hér til fyrirstöðu varðandi aðild.
Ég mæli með spurt og svarað greininni til gamans þar er farið yfir algengar spurningar um utanríkismál ESB.
Greinin ,,Bitur reynsla rennir stoðum undir stefnuna" fer yfir það hver er sameiginlegur tilgangur utanríkis- og öryggismálastefnunnar.
Valur Ingimundarson sérfræðingur í varnarmálum telur að stefna ESB í utanríkis- og öryggismálum ,,Samrýmast verkefnum Íslendinga". Þá mæli ég með því að borgarar þessa lands lesi grein Vals sem ber heitið Eftir „bandarísku öldina“: Samstarf Íslands við aðrar Evrópuþjóðir í öryggismálum sem nálgast má í bókinni góðu ,,Ný staða Íslends í utanríkismálum - tengsl við önnur Evrópulönd".
Aðrar greinar
Háttsetti fulltrúinn fær aukin völd og áhrif
Þegar hugsjónir og hagsmunir rekast á
Ætlað að draga úr núningi á jaðrinum
Engin áhrif án samstöðu
Góða lesningu!
Er lífið ekki dásamlegt?
Efnisorð: Stjórnmál
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim