föstudagur, apríl 10, 2009

Spurning dagsins

Er einhver tilbúinn að koma hér fram undir fullu nafni sem hyggst kjósa Sjálfstæðisflokkinn?

Er lífið ekki dásamlegt?

6 Ummæli:

Anonymous Ólafur Þórisson sagði...

Aha yndisleg spurning. Meir að segja Ástþór Magnússon lítur vel út miðað við íhaldið.

Minni á fréttavaktina http://frettavakt.is/.

10 apríl, 2009 19:11  
Anonymous Hagnaðurinn sagði...

Minn seðill verður auður, í fyrsta sinn.

10 apríl, 2009 22:38  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Óli: Það má eiginlega segja það :)

Hagnaður: Já, það er skynsamlegasta ákvörðunin ef maður vill ekki Ísland í ESB.

Kveðja Bjarni Þór.

11 apríl, 2009 17:33  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég myndi skila ógildu.

KD

12 apríl, 2009 08:01  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Það væri ótrúlega gaman ef að auðir og ógildir seðlar yrðu með hærri prósentutölu en einhver flokkur, t.d. Framsóknarflokkurinn.
Legg til að Kevin Durant fari fram á að kjósa utan kjörsvæðis og láti þannig í ljós óánægju sína með þennan skrípaleik allan.

Kveðja Bjarni Þór.

12 apríl, 2009 12:31  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Það ætti að brenna þessa sjálfstæðismenn á báli. Ég læt því miður, eins og vanalega, óánægju mína í ljós með aðgerðarleysi.

KD.

12 apríl, 2009 20:20  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim