þriðjudagur, apríl 07, 2009

Nýtt Dylan lag fyrir afmælisbarn dagsins

Megas er afmælisbarn dagsins, hann fær annað lagið af nýju Dylan plötunni sem kemur út í lok mánaðar að gjöf Bob Dylan - I feel a change coming on. Tvö góð lög hingað til af þessari plötu, boðar gott - Beyond Here Lies Nothin' er þó betra að mínu mati.

Well now what’s the use in dreaming?
You got better things to do
Dreams never did work for me anyway
Even when they did come true

...I feel a change coming on
And the forth part of the day is already gone

-Bob Dylan

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim