sunnudagur, maí 31, 2009

Vá hvað mig langar í lest

Það er fátt sem kætir ferðaglatt fólk meira en að geysast framhjá veröldinni í lest. Ef ekki væri fyrir þetta skemmtilega ástand þá væri ég sennilega að skipuleggja slíka ferð, en læt nægja þemablogg með þeim lögum þar sem lestin góða er í aðalhlutverki - endilega bætið við lögum.

Johnny Burnette Trio - Lonesome Train

Tom Waits down there by the train

Johnny Cash - Train Of Love

Bob Dylan - It Takes a Lot to Laugh, It Takes a Train to Cry

ELVIS PRESLEY//Mystery Train

WOODY GUTHRIE - TRAIN 45

Simon and Garfunkel - Homeward Bound

Sigur Rós with Amiina - Sé Lest

HONKY TONK TRAIN BLUES by Meade "Lux" Lewis

DELMORE BROS-FREIGHT TRAIN BOOGIE

Jimmie Rodgers - Waiting for a Train

Jimmy Forrest : Night Train

Leadbelly - The Midnight Special

cab calloway - blues in the night

Furry Lewis - Kassie Jones

Bob Marley & The Wailers - Stop That Train

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Robert Johnson-Ramlin' On My Mind
http://www.youtube.com/watch?v=_E73Ebc2FEg

31 maí, 2009 16:28  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim