Tevez farinn
Jæja, þá er ljóst að Tevez hefur endanlega spilað sinn síðasta leik fyrir United, allt tal um að hann vilji fá að spila oftar er einungis yfirvarp yfir það að hann og eigandi hans eru (eins og svo margir) peningaóðir apar. Tevez átti gott fyrsta ár hjá United en fékk færri tækifæri á nýliðnu tímabili og var hreinlega slakur alltof oft. 25 milljónir punda plús launakostnaður var því of mikið fyrir senter sem er ekki fæddur skorari og hefur sagst vilja eiga síðustu góðu árin í Argentínu (sem hefði þýtt 5-6 ár max hjá United).
Það sem er verra, er að United mun ekki fá (miðað við markaðinn í sumar) betri mann fyrir þennan pening en á móti kemur endurnýjun sóknarlega sem þörf var orðin á, enda hefur sóknarleikur liðsins orðið fyrirsjáanlegri á síðustu tveimur árum (2006-2007 skoraði United 83 mörk í deildinni, 80 árið 2007-2008 og einungis 68 á nýliðnu tímabili).
Ég ætla að spá því hér með að United fari ,,back2black" sóknarlega, enda löngu tímabært að sjá beinskeytta svarta sentera hrúga inn mörkum að hætti Cole og Yorke.
Er lífið ekki dásamlegt?
Það sem er verra, er að United mun ekki fá (miðað við markaðinn í sumar) betri mann fyrir þennan pening en á móti kemur endurnýjun sóknarlega sem þörf var orðin á, enda hefur sóknarleikur liðsins orðið fyrirsjáanlegri á síðustu tveimur árum (2006-2007 skoraði United 83 mörk í deildinni, 80 árið 2007-2008 og einungis 68 á nýliðnu tímabili).
Ég ætla að spá því hér með að United fari ,,back2black" sóknarlega, enda löngu tímabært að sjá beinskeytta svarta sentera hrúga inn mörkum að hætti Cole og Yorke.
Er lífið ekki dásamlegt?
Efnisorð: Knattspyrna
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim