mánudagur, júní 08, 2009

'Pequeño vals vienés'

Fyrir ástkæru vini mína Andra og Lindu, takk fyrir ógleymanlegt kvöld. Megi ástin verða ykkur allt að vopni á komandi augnablikum og áratugum. Ég tek að ofan að hætti kanadíska Zen undursins, fullur af lotningu - Svífið áfram um salina.

Ástarkveðja Bjarni Þór.

8 Ummæli:

Blogger Linda sagði...

Takk fyrir elsku Bjarni, þetta var yndislegt kvöld og þúsund þakkir fyrir keyrsluna og gjöfina! Ef þetta hefði ekki verið brúðkaupsnóttin hefðum við að sjálsögðu boðið ykkur að gista;) En Arna var svo málglöð að ég óttaðist að hún myndi aldrei þagna;) DJÓK

08 júní, 2009 23:36  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Hehehe... verði ykkur að því, ég hefði auðvitað aldrei samþykkt það þó að slíkt höfðingjaboð hefði staðið til boða :)
Já, Örnu tókst sennilega að gera það sem þér hefur ekki tekist enn, að svæfa Andra með blaðri ;)
Arna er hérna hjá mér og lofar að vera stillt framvegis til að tefja ekki frekari ástarfundi.

Kveðja Bjarni Þór.

09 júní, 2009 15:59  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ég? tala mikið? aldrei gerst *innsog*

kv. blaðran

09 júní, 2009 18:05  
Blogger Linda sagði...

Já það var ágætt að hann náði að leggja sig á þessu tímapunkti - annars hefði hann aldrei haft þrek í að fullkomna brúðkaupið;)

10 júní, 2009 00:41  
Anonymous arna sagði...

úhúhú... fíddfíjú! ;)

10 júní, 2009 08:48  
Anonymous Nafnlaus sagði...

http://www.facebook.com/people/Jakob-Rafnsson/691353262

10 júní, 2009 21:55  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn í gær ástin mín !

Svona gera United daginn þinn eftirminnilegan:
http://www.manutd.com/default.sps?pagegid={F9E570E6-407E-44BC-800F-4A3110258114}&newsid=6634291

Kv,
Baldur

11 júní, 2009 09:26  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Var að sjá kveðjuna og þakka fyrir hana. Já, þetta er ljótt mál, segi eins og Seinfeld:

http://www.youtube.com/watch?v=6WSD6Y2YWj4

12 júní, 2009 10:19  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim