Svona fer HM...
Þessi lið verða efst í sínum riðli:
Frakkland, Argentína, England, Þýskaland - Holland, ítalía, Brasilía, Spánn
Þessi lið verða í öðru sæti:
Úrúgvæ, Nígería, Slóvenía, Serbía - Danmörk, Paragvæ, Portúgal, Chile
16 liða úrslit:
Frakkland vinnur Nígeríu
England vinnur Serbíu
Þjóðverjar vinna Slóveníu
Argentína vinnur Úrúgvæ
Holland vinnur Paragvæ
Brasilía vinnur Chile
Ítalía vinnur Danmörk
Spánverjar vinna Portúgal
8 liða úrslit
England vinnur Frakkland
Brasilía vinnur Holland
Þýskland vinnur Argentínu
Spánn vinnur Ítalíu
4 liða úrslit
Brasilía vinnur England
Spánn vinnur Þýskaland
Úrslitaleikur
Spánn vinnur Brasilíu
Niðurstaða: Spánn verður heimsmeistari og við getum einbeitt okkur af peningamálastefnu landsins í stað þess að horfa á HM.
Er lífið ekki dásamlegt?
Frakkland, Argentína, England, Þýskaland - Holland, ítalía, Brasilía, Spánn
Þessi lið verða í öðru sæti:
Úrúgvæ, Nígería, Slóvenía, Serbía - Danmörk, Paragvæ, Portúgal, Chile
16 liða úrslit:
Frakkland vinnur Nígeríu
England vinnur Serbíu
Þjóðverjar vinna Slóveníu
Argentína vinnur Úrúgvæ
Holland vinnur Paragvæ
Brasilía vinnur Chile
Ítalía vinnur Danmörk
Spánverjar vinna Portúgal
8 liða úrslit
England vinnur Frakkland
Brasilía vinnur Holland
Þýskland vinnur Argentínu
Spánn vinnur Ítalíu
4 liða úrslit
Brasilía vinnur England
Spánn vinnur Þýskaland
Úrslitaleikur
Spánn vinnur Brasilíu
Niðurstaða: Spánn verður heimsmeistari og við getum einbeitt okkur af peningamálastefnu landsins í stað þess að horfa á HM.
Er lífið ekki dásamlegt?
4 Ummæli:
nu œtla eg a betson.com og vedja a moti ollu thessu :) kv, ivar
:)
Hver stendur þá uppi sem sigurvegari?
ég þori að veðja hundi og hesti að argentína mæti brasilíu í úrslitum og vinna 4 3 í einum rosalegasta leik sem menn muna eftir.
kv bf
Bf með allt niðrum sig... hvorugt
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim