Fyrir Viðar (sem er t.d. gott að syngja við lagið ,,Honey just allow me one more chance" með smá breytingum)
Lífið það líður hjá, en vá hvað mig langar í lest
Lífið það líður hjá, en vá hvað mig langar í lest
Hoppa upp í flugvél og setja allt á frest
Taka enga ábyrgð leika rassmalagest
Já, þó að lífið það líði hjá – vá hvað mig langar í lest
Lífið það fer að styttast, en eigum við að hittast í lest
Lífið það fer að styttast, en eigum við að hittast í lest
Ferðast um fjarlæg lönd og ná okkur í pest
Gráta af hræðslu er við tökum alnæmistest
Og hlæja svo að öllu fyrir rest - er við höldum áfram í lest
(- áfram í handónýtri lest)
Mig dreymir það reglulega, að ferðast aftur um í lest
Mig dreymir það daglega, að ferðast aftur um í lest
Horfa út um gluggann sjá dvergvaxinn hest
Eitthvað breskt, franskt, framandi og ferskt
En mest þó því sem ég ann best – með þér einum í lest
Ég vil ekki eignast börn, því þau eiga ekki heima í lest
Ég ætla ekki strax að eignast börn, því ég vill vera í lest
Og svo er ég alltof ungur eins og sést
Og svo höfum við tveir þegar ráð okkar fest
a)Og við þurfum bara að fá okkur prest og flýja saman í lest
b)svo tölum við hvorki við kóng né prest, flýjum saman í lest
Sólsetrið við Frakklandsakra, fallegast sést úr lest
Sólsetrið við Frakklandsakra, fallegast sést úr lest
Við sendum saman Brooks, póstkortin flest
Og í Parísarhjóli ég hafði þig sem rómantískan gest
Ég man þú grést og hvernig þú lést, er hvarf ég burt í lest
Mikið var ég feginn í Milan, að komast burt í lest
Já, mikið var ég feginn frá Milan, að komast burt í lest
You were north-east and I was south-west
Og þú ældir úr þér magann í Búdapest
Fannst þér væri í kommagarð klesst og keyrðir fúll burtu í lest
Ég man ég varði eitt sinn - tuttuguogsjö tímum í lest
Milli Grikklands og Búlgaríu, já tuttuguogsjö tíma í lest
Margt hefur breyst og margt hefur gerst
Minni samskipti við þig, finnst mér samt verst
En það væri lýgi að segja að ég hafi léttst, síðan lág ég í Evrópulest
Ég heyri ennþá hljóðin, í þessari fallegu Evrópulest
Ég heyri ennþá hljóðin, í þessari fallegu Evrópulest
Hittumst aftur í Aþenu og höldum heilmikið fest
Þú, ég og nokkur búlgörsk breast
Og ég skal splæsa í hálsfest og syngja eitthvað hresst
Ef þú hjá mér sest og brunar burt með mér í lest
-brunar burt með mér í lest, ahah*!
-brunar burt með mér í lest! ahah!
já, ég skal splæsa í hálsfest og syngja eitthvað hresst
er þú brunar með mér burt í lest - yeeeee!**
*ahah, svokölluð Elvis hljóð
** Þruma gítarnum í gólfið og sparka í trommusettið.
Lífið það líður hjá, en vá hvað mig langar í lest
Hoppa upp í flugvél og setja allt á frest
Taka enga ábyrgð leika rassmalagest
Já, þó að lífið það líði hjá – vá hvað mig langar í lest
Lífið það fer að styttast, en eigum við að hittast í lest
Lífið það fer að styttast, en eigum við að hittast í lest
Ferðast um fjarlæg lönd og ná okkur í pest
Gráta af hræðslu er við tökum alnæmistest
Og hlæja svo að öllu fyrir rest - er við höldum áfram í lest
(- áfram í handónýtri lest)
Mig dreymir það reglulega, að ferðast aftur um í lest
Mig dreymir það daglega, að ferðast aftur um í lest
Horfa út um gluggann sjá dvergvaxinn hest
Eitthvað breskt, franskt, framandi og ferskt
En mest þó því sem ég ann best – með þér einum í lest
Ég vil ekki eignast börn, því þau eiga ekki heima í lest
Ég ætla ekki strax að eignast börn, því ég vill vera í lest
Og svo er ég alltof ungur eins og sést
Og svo höfum við tveir þegar ráð okkar fest
a)Og við þurfum bara að fá okkur prest og flýja saman í lest
b)svo tölum við hvorki við kóng né prest, flýjum saman í lest
Sólsetrið við Frakklandsakra, fallegast sést úr lest
Sólsetrið við Frakklandsakra, fallegast sést úr lest
Við sendum saman Brooks, póstkortin flest
Og í Parísarhjóli ég hafði þig sem rómantískan gest
Ég man þú grést og hvernig þú lést, er hvarf ég burt í lest
Mikið var ég feginn í Milan, að komast burt í lest
Já, mikið var ég feginn frá Milan, að komast burt í lest
You were north-east and I was south-west
Og þú ældir úr þér magann í Búdapest
Fannst þér væri í kommagarð klesst og keyrðir fúll burtu í lest
Ég man ég varði eitt sinn - tuttuguogsjö tímum í lest
Milli Grikklands og Búlgaríu, já tuttuguogsjö tíma í lest
Margt hefur breyst og margt hefur gerst
Minni samskipti við þig, finnst mér samt verst
En það væri lýgi að segja að ég hafi léttst, síðan lág ég í Evrópulest
Ég heyri ennþá hljóðin, í þessari fallegu Evrópulest
Ég heyri ennþá hljóðin, í þessari fallegu Evrópulest
Hittumst aftur í Aþenu og höldum heilmikið fest
Þú, ég og nokkur búlgörsk breast
Og ég skal splæsa í hálsfest og syngja eitthvað hresst
Ef þú hjá mér sest og brunar burt með mér í lest
-brunar burt með mér í lest, ahah*!
-brunar burt með mér í lest! ahah!
já, ég skal splæsa í hálsfest og syngja eitthvað hresst
er þú brunar með mér burt í lest - yeeeee!**
*ahah, svokölluð Elvis hljóð
** Þruma gítarnum í gólfið og sparka í trommusettið.
3 Ummæli:
Þetta er fögur hugsjón. Hver veit nema einn daginn bregði menn sér í hlutverk rassmalagesta og fresti (ó)raunveruleikanum enn á ný.
þú ert öflugur í ljóðunum, það hef ég alltaf sagt... er þetta eitt af ljóðunum sem enduðu sem skeinipappír... en hefur núna tekist að bjarga á eitthvern undraverðan hátt???... Bravóóó!!!
Gott að ég rakst ekki á þessi comment fyrr en mánuði of seint!
Nei, þetta ljóð bjargaðist frá rassgatinu á mér.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim