Megasar ljós í myrkrinu
Sena hefur ákveðið að taka forskot á sælu jólaljósanna og lýsa upp skammdegið með Megasar útgáfu. Þá á ég ekki við hina mjög svo stefnulausu ,,Pældu í því sem pælandi er í" þar sem Megas er hylltur (og ég mun koma inn á síðar) heldur endurútgáfu.
Um er að ræða þrjár plötur frá fyrri hluta 10.áratugarnins Drög að upprisu, Þrír blóðdropar og síðasst en ekki síst Hættuleg hljómsveit og glæpakvendið Stella og með þeim fylgir aukaefni, en að auki tvöföld tónleika plata með áður óútgefnu efni. Munu plöturnar koma út 9.nóv.
En þá að tribute plötunni:
Eftir að hafa mætt á 60 ára afmælistónleika Meistarans bjóst ég við plötu með svipuðum flytjendum og í rauninni sama efni. Það er hins vegar (í mörgum tilvikum því miður) ekki raunin.
Platan byrjar með þremur góðum flutningum...
01.Saga úr sveitinni Hjálmar 4:18
02 Dauði Snorra Sturlusonar KK 2:08
03 Táraborg Ragnheiður Gröndal 6:02
... af þeim kemur skemmtilegast á óvart ,,Táraborg" með Ragnheiði Gröndal þar sem ég var vissum að hún tæki ,,Tvær stjörnur". ,,Táraborg" er hins vegar lag sem ég vonaði að Megas sjálfur tæki aftur seinna - því upphaflega er það í mjög ´80 flutningi. Varðandi Ragnheiði Gröndal þá er hún búin að taka svo mörg Megasar lög að sennilega hefði verið réttar að hún gæfi út heila slíka plötu í stað Möggu Stínu.
Næstu tvö lög (04 Gamli sorri Gráni - Magnús Eiríksson 2:36 og 05 Meðstreymi - Hera 2:34) eru ágæt en ekkert sem maður fellur í raun fyrir.
Þá koma hins vegar eftirfarandi lög frá 6-12 sem eru gjörsamlega út í Hróa hött og sennilega yrðu menn einhvers staðar í heiminum skotnir fyrir slíkar ábreiður!...
06 Undir rós Baggalútur 3:45
07 Drukknuð börn Þrumukettir 4:09
08 Fram og aftur blindgötuna Raxon Paxon 4:52
09 Heilræðavísur María Sól 3:53
10 Við Birkiland Papar 2:28
11 Borgarblús Rúnar Júlíusson 3:49
12 Þóttú gleymir Guði Páll Óskar og Monika Abendroth 2:12
... Þrumuketti, Raxon paxon og Maríu Sól þekki ég ekki sem listamenn og flutningur þeirra því kannski afsakanlegur - en ég hlýt að spyrja ,,Hvers vegna var ekki gerð sérstök trúdador plata og önnur tilraunakenndari? Jafnvel nokkrar með mismunandi stíl?"
Baggalútur hinsvegar olli vonbrigðum, HVAÐ ERU PAPAR AÐ GERA Á ÞESSARI PLÖTU? OG ER HÆGT AÐ EYÐILEGGJA ÞETTA FALLEGA LAG MEIRA? VILJA ÞEIR EKKI BARA LEITA MEGAS UPPI OG BERJA ÚR HONUM SKÍTINN?, Rúnar Júlíusson... get ekki sagt að ég sé undrandi á því að hann komi þessu ekki til skila og að lokum læddist að mér illur grunur þegar ég frétti að Páll Óskar og Monika ætluðu að taka ,,Þótt þú gleymir Guði" OG JESUS KRISTUR HVAÐ ÞETTA ER HROTTLEG ÚTGÁFA!!!
Plötunni er ekki bjargað með síðasta laginu en þar sýna Trabant menn hvernig á að gera tilraunakennda ábreiðu vel þegar þeir taka ,,Björt ljós, borgarljós"
Í heildina er þetta því mjög ómarkviss og á tíðum mjög léleg plata, vona að plata Möggu Stínu verði skárri þó að ég efist það stórlega óg þó hef ég heyrttvö lög sem lofa góðu.
Að lokum spyr ég, hvar voru eftirfarandi aðilar sem áttu góðar ábreiður á afmælistónleikunum:
Hjálmar og KK - Sit og bíð við gluggann
Jón Ólafs - Erfðaskráin
Súkkat - Litlir sætir strákar
Magga Stína (væntanlega á eigin plötu) - Fílahirðirinn
Ragnheiður Gröndal - Tvær stjörnur
Valgeir Guðjóns - Orfeus og Evridis
Ellen Kristjáns - man ekki hvaða lag en það var töff
+ Flest allir aðrir sem hefðu betur átt heima þarna.
Vonandi að þetta komi kannski seinna á heildstæðri þjóðlaga plötu og þá sjái hugsanlega Morteins bræður, Hörður Torfa, Spilverkið og Kukl sér fært að senda framlag, auk þess sem ég væri m.a. til í að sjá Mugison taka ,,Rósa ég kyssi" og jafnvel með Sigur Rós... draumórar kannski, og það kynferðislegir!
Um er að ræða þrjár plötur frá fyrri hluta 10.áratugarnins Drög að upprisu, Þrír blóðdropar og síðasst en ekki síst Hættuleg hljómsveit og glæpakvendið Stella og með þeim fylgir aukaefni, en að auki tvöföld tónleika plata með áður óútgefnu efni. Munu plöturnar koma út 9.nóv.
En þá að tribute plötunni:
Eftir að hafa mætt á 60 ára afmælistónleika Meistarans bjóst ég við plötu með svipuðum flytjendum og í rauninni sama efni. Það er hins vegar (í mörgum tilvikum því miður) ekki raunin.
Platan byrjar með þremur góðum flutningum...
01.Saga úr sveitinni Hjálmar 4:18
02 Dauði Snorra Sturlusonar KK 2:08
03 Táraborg Ragnheiður Gröndal 6:02
... af þeim kemur skemmtilegast á óvart ,,Táraborg" með Ragnheiði Gröndal þar sem ég var vissum að hún tæki ,,Tvær stjörnur". ,,Táraborg" er hins vegar lag sem ég vonaði að Megas sjálfur tæki aftur seinna - því upphaflega er það í mjög ´80 flutningi. Varðandi Ragnheiði Gröndal þá er hún búin að taka svo mörg Megasar lög að sennilega hefði verið réttar að hún gæfi út heila slíka plötu í stað Möggu Stínu.
Næstu tvö lög (04 Gamli sorri Gráni - Magnús Eiríksson 2:36 og 05 Meðstreymi - Hera 2:34) eru ágæt en ekkert sem maður fellur í raun fyrir.
Þá koma hins vegar eftirfarandi lög frá 6-12 sem eru gjörsamlega út í Hróa hött og sennilega yrðu menn einhvers staðar í heiminum skotnir fyrir slíkar ábreiður!...
06 Undir rós Baggalútur 3:45
07 Drukknuð börn Þrumukettir 4:09
08 Fram og aftur blindgötuna Raxon Paxon 4:52
09 Heilræðavísur María Sól 3:53
10 Við Birkiland Papar 2:28
11 Borgarblús Rúnar Júlíusson 3:49
12 Þóttú gleymir Guði Páll Óskar og Monika Abendroth 2:12
... Þrumuketti, Raxon paxon og Maríu Sól þekki ég ekki sem listamenn og flutningur þeirra því kannski afsakanlegur - en ég hlýt að spyrja ,,Hvers vegna var ekki gerð sérstök trúdador plata og önnur tilraunakenndari? Jafnvel nokkrar með mismunandi stíl?"
Baggalútur hinsvegar olli vonbrigðum, HVAÐ ERU PAPAR AÐ GERA Á ÞESSARI PLÖTU? OG ER HÆGT AÐ EYÐILEGGJA ÞETTA FALLEGA LAG MEIRA? VILJA ÞEIR EKKI BARA LEITA MEGAS UPPI OG BERJA ÚR HONUM SKÍTINN?, Rúnar Júlíusson... get ekki sagt að ég sé undrandi á því að hann komi þessu ekki til skila og að lokum læddist að mér illur grunur þegar ég frétti að Páll Óskar og Monika ætluðu að taka ,,Þótt þú gleymir Guði" OG JESUS KRISTUR HVAÐ ÞETTA ER HROTTLEG ÚTGÁFA!!!
Plötunni er ekki bjargað með síðasta laginu en þar sýna Trabant menn hvernig á að gera tilraunakennda ábreiðu vel þegar þeir taka ,,Björt ljós, borgarljós"
Í heildina er þetta því mjög ómarkviss og á tíðum mjög léleg plata, vona að plata Möggu Stínu verði skárri þó að ég efist það stórlega óg þó hef ég heyrttvö lög sem lofa góðu.
Að lokum spyr ég, hvar voru eftirfarandi aðilar sem áttu góðar ábreiður á afmælistónleikunum:
Hjálmar og KK - Sit og bíð við gluggann
Jón Ólafs - Erfðaskráin
Súkkat - Litlir sætir strákar
Magga Stína (væntanlega á eigin plötu) - Fílahirðirinn
Ragnheiður Gröndal - Tvær stjörnur
Valgeir Guðjóns - Orfeus og Evridis
Ellen Kristjáns - man ekki hvaða lag en það var töff
+ Flest allir aðrir sem hefðu betur átt heima þarna.
Vonandi að þetta komi kannski seinna á heildstæðri þjóðlaga plötu og þá sjái hugsanlega Morteins bræður, Hörður Torfa, Spilverkið og Kukl sér fært að senda framlag, auk þess sem ég væri m.a. til í að sjá Mugison taka ,,Rósa ég kyssi" og jafnvel með Sigur Rós... draumórar kannski, og það kynferðislegir!
3 Ummæli:
Þú verður bara að taka þetta að þér næst. Ætti nú varla að vera mikið mál. Kannski að ég hói saman three tan clan og við gætum tekið eitt lag og sett það í þann stíl sem mundi gera megas stoltann
kv bf
Kannski að maður geti líka gruggað upp lög á borð við Tröð og Borðið þér orma frú Norma.
Ég er tilbúin til að segja að tree tan clan hefði gert betur óæfðir en flestir flytjendur á þessari plötu.
Já keðja þetta myndi hressa.
Annað sem mér datt í hug:
Mínus - Krókódílamaðurinn
Toggi - Marta, Marta/ Tröð
Ragnheiður Gröndal - Brámánarnir bláu
kem með fleiri seinna.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim