fimmtudagur, apríl 26, 2007

Golden moments - styttist í Íslandsmótið
















Það er svo langt síðan að ég hætti í knattspynu að ég var nánast búinn að gleyma minningum á borð við þessa (skyldi ég passa í þennan búning?). Hver man ekki eftir því þegar við unnum KR í bikarnum úti í Frostaskjóli?
...jæja kannski ekki margir, en...















... þegar við björguðum okkur frá falli með því að vinna Keflavík 5-3 í 18.umferð?
Einhverjir fleiri, býst ég við að muni eftir því.
Íslandsmótið er á næsta leiti - verðum við í fallbaráttu?

Efnisorð: , , ,

8 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

hehehe... djofulsins dundrandi anaegja er i Vidari tharna.. hefdi verid gaman ad upplyfa svona laga.

kv,
Ivar

27 apríl, 2007 13:11  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hehehehe!
Þú hefur bjargað fyrir mér þessum annars ljóta rigningardegi Ívar.
Því þetta er Sævar bróðir hans Viðars á báðum myndum - Viðar verður eflaust ekki mjög sáttur þegar hann les commentið þitt:)
...En ég meina þeir eru nákvæmlega eins!!!

27 apríl, 2007 13:26  
Blogger Linda sagði...

Þeir verða náttúrulega að halda í hefðina og vera í fallbaráttunni, helst að vera bara með 2 stig eftir fyrri umferðina eins og gerðist hérna um árið...en svo auðvitað bjarga sér í síðasta leik;)

27 apríl, 2007 14:11  
Anonymous Nafnlaus sagði...

:)
Mér skilst að Ólafur Þórðarson leggi upp með þá taktík að spila með tvær fjögurra manna varnir fyrstu 9 umferðirnar til að hala inn einhverjum stigum í fyrri umferð:)
Nei, maður er að heyra að Daði sé orðinn þvílíkt grimmur vinstri bakvörður og einhver spurði í leiknum gegn FH: ,,Er Helgi Björgvinsson mættur aftur - búinn að lita hárið á sér rautt?" :)

Kv.Bjarni

27 apríl, 2007 17:53  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Mér finnst framarar aldrei hafa beðið þess bætur að centera parið númer 2 og 3 hættu knattspyrnuiðkun. kv bf

27 apríl, 2007 20:03  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Það er að sjálfsögðu hárrétt, enda bíð ég einungis eftir því að þú klárir handboltferilinn og þá tökum við Arnljót Davíðsson á þetta:)
KvBjarni Þór

27 apríl, 2007 23:08  
Anonymous Nafnlaus sagði...

http://www.skjalasafn.is/Syningar/skolavefur/skyringar/stiftamtmadur.html

29 apríl, 2007 02:54  
Anonymous Nafnlaus sagði...

He he he! Sjálfur var ég ekki alveg viss þarna á fyrri myndinni þannig að þetta er skiljanlegt Ívar minn.

Djöfull eru menn sáttir þarna.

30 apríl, 2007 20:00  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim