Klassík
Þetta yndislega lag er eitt fyrsta Hardcore lagið sem ég heyrði - verður kannski ekki minnst sem merkilegs framlags til tónlistarsögunnar, en sjaldan hafa menn svitnað jafn mikið. Kynslóðin sem fannst lítið varið í það að slamma, fann sig í trylltum dansi útrásar og gleði. Ég man að ég var staddur niðri í Seljaskóla þegar að ég heyrði þetta fyrst og þá var ekki aftur snúið í nokkur góð ár - plötuumslagið rifjar upp margar yndislegar minningar þessara bernskuára.
Pálmar, Ívar Tjörvi, Jörundur, Kjartan, Andri og þið allir hinir:
Hardcore will never die
Pálmar, Ívar Tjörvi, Jörundur, Kjartan, Andri og þið allir hinir:
Hardcore will never die
Efnisorð: Gamalt og gott, Gleði, Hardcore, Minningar
1 Ummæli:
yndislegt að hlusta á þetta... vekur upp minningarnar... hver man ekki eftir 'Bamba hardcore-ista' t.d.
kv,
Ívar Tjörvi
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim