föstudagur, júlí 13, 2007

Veðrið

Ég vil nota tækifærið og þakka Viðreisnarstjórninni fyrir gott veður í sumar. Megi þau verða mörg svona til viðbótar - lengi lifi stjórnin, húrra - húrra -húrra.

Kveðja Bjarni

Efnisorð:

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

ég vil nota tækifærið og segja þér að ég elska þig!

14 júlí, 2007 04:08  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Sömuleiðis:)

14 júlí, 2007 07:06  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim