mánudagur, júlí 16, 2007

Á einhver flugelda?

Já, nú kætast menn. Richardson farinn fyrir (ótrúlegt en satt) 5,5 milljónir til Sunderland. Nú er það bara að selja Smith fyrir 8 milljónir (sem Aston Villa virðast vera heitir fyrir) og ganga frá kaupum á Martins fyrir 13,5 og klára þetta Tevez mál.
Þá er þetta orðin hrottaleg framlína og meðalaldurinn undir 23 árum. Martins, Tevez, Ronaldo, Rooney, Nani, Anderson og Saha - það fer hreinlega kynferðishrollur um mig.

Efnisorð:

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Hvað með Fletcher.. eru menn bara orðnir sáttir við hann eða hvað?

kv,
Ívar

17 júlí, 2007 14:49  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Nei, nei en það verður að koma tilboð í hann. Annars vil ég frekar halda honum en Smith og Richardson.

17 júlí, 2007 18:47  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim