Michael Moore - Sicko
Var að enda við að horfa á nýjustu mynd Moore sem ber heitið Sicko og fjallar um bandaríska heilbrigðiskerfið. Sniðug mynd sem ég mæli auðvitað eindregið með að allir sjái. Það er eitt atriði í lokakafla myndarinnar sem snýr að manni sem heldur úti einni af stærri anti Michael Moore síðunni sem er eiginlega of sniðugt til að vera satt - algjört möst að sjá það og auðvitað myndina í heild sinni.
Efnisorð: Kvikmyndir, Stjórnmál.
3 Ummæli:
Regnhlífin beit Örnu, brjóstsykurinn vill ekki meiri rigningu heldur agúrku.
Rauði íkorninn
Hahaha!
:)
hvaða dónaregnhlíf erðetta eiginlega?
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim