Veðjað á Kobe
Það lítur út fyrir að Lakers hafi tekið fyrsta skrefið í átt að því að gera atlögu að titli í stað uppbyggingar. Fisher er á heimleið og er við það að gera 3 ára samning - ekki svo vitlaust fyrst að þessi leið var valinn. Fisher er fínn dripplari, góð þriggja stiga skytta, hefur reynsluna og smellpassar inn í þríhyrningssóknina eins og forðum.
Næsta stig hlýtur þá að vera að næla í Senter/power forward og gefa frá okkur Odom og vonandi fylgir Kwame með og við höldum þá Byynum - það er þó töluvert langt í að við getum kallað okkur meistaraefni.
Næsta stig hlýtur þá að vera að næla í Senter/power forward og gefa frá okkur Odom og vonandi fylgir Kwame með og við höldum þá Byynum - það er þó töluvert langt í að við getum kallað okkur meistaraefni.
Efnisorð: NBA
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim