Black is the new bla...
Sá það á heimasíðu NBA að Magic Johnson mun halda fjáröflun fyrir Hillary Clinton og Oprah mun gera slíkt hið sama fyrir Barack Obama. Demókrötum hefur gengið betur að safna fyrir kosningarnar 2008 en Republikönum og varla versnar staða þessara tveggja frambjóðenda.
Nú spyr ég: 1. Hvernig svarar John Edwards þessu?
2. Getið þið nefnt fleiri en tvo sem eru í framboði fyrir Republikana?
Nú spyr ég: 1. Hvernig svarar John Edwards þessu?
2. Getið þið nefnt fleiri en tvo sem eru í framboði fyrir Republikana?
Efnisorð: Stjórnmál
2 Ummæli:
Rudi Guliani og íslandsvinurinn öldungar þingmaðurinn John McCain.. eða hann fór allavega í blálónið og var angraður mikið af blaðamönnum... en það er rétt þetta eru ekki sterkir candídatar.
Guliani er tækifærissinni og harðlínu maður (las e-r að hans eigin dóttir styður Obama). McCain er í það elsta að vera að standa í þessu allveg að detta inná áttræðisaldruinn (70ára).
kv,
Ívar
Þú ert að sjálfsögðu með þetta, en hina þekkir maður bara eiginlega ekki neitt.
Það verður meiri stemmning held ég ef að Giuliani tekur þetta og fá þá frú Clinton eða Obama á móti:)
Ástarkveðja Bjarni
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim