sunnudagur, september 16, 2007

Trúa,trúa, trúa...

Hér er hressandi síða og af henni má komast yfir í þetta

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

fróðleg vefsíða.. sérstaklega finnst mér fróðlegt að undir 'Flest Öll trúfélög sem skráð eru á Íslandi' er hvergi að finna Gyðingdóm.. sérstaklega þar sem Gyðingdómur telst eitt af helstu trúarbrögðum heimsins.

Minnir mig á þegar ég var í USA þá þurfti ég einu sinni að fara ræða við gyðinga stelpu sem var að fara til Íslands sem skiptinemi við HÍ. Hún spurði mig hvort það væri að finna eitthver samkunduhús fyrir gyðinga á Íslandi. Ég svaraði henni að svo væri ekki og þurfti hún því einfaldlega að setja trúnna sína á 'hold' meðan hún væri hérna. Þar sem engir gyðingar væru á Íslandi.. fóru aldrei svona norðanlega og þær örfáu hræður sem reyndu að komast hérna meðan WWII var í fullum gangi var meinaður aðgangur að landinu... núna eftir á sé ég að ég var ekkert bulla hehehe

Hélt bara þetta væri sniðugt innlegg í umræðuna... hehehe

kv,
Ívar

18 september, 2007 16:45  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

:) Já, þú hefðir átt að segja að Reykjavík væri kölluð litla Jerúsalem vegna deilna múslima og gyðinga :)

En annars er þetta merkilegt sem þú bendir á varðandi gyðinga - eins og það er nú mikil ást á gyðingum í hinum ýmsu söfnuðum hérlendis og vinatengsl hafa myndast milli margra stjórnmálamanna hérlendis við stjórnmálamenn í Ísrael í gegnum tíðina.

19 september, 2007 10:41  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim