þriðjudagur, september 18, 2007

Spurt er

Nú þegar að Framsóknarflokkurinn er að deyja út, hvaða hópur kemur til með að hljóta nafnbótina ,,Mestu hálfvitar Íslands"?

1. Kaupþings sleðarnir í Kringlunni
2. Feministar
3. Þjóðkirkjan

Svar óskast.

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

9 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Sammála.
Sammála.
Sammála.

18 september, 2007 22:37  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Verð að viðurkenna að ég skil 1. ekki alveg, þannig að ég segi 2.

19 september, 2007 00:44  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Vildi líka segja þér að ég bið fyrir þér á hverju kvöldi.

19 september, 2007 05:44  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Hagnaðurinn: Þetta eru allt kandídatar - en hver stendur uppúr?

Biggington: Kaupþings sleðarnir, eru þessir ógeðslega tönuðu og óþolandi lífeyrissparnaðargaurar sem angra fólk í Kringlunni.

Varðandi þessa tilbeiðslu, ,,guð blessi þig" og allt það - þá er það sniðugt að trúaðir segi við trúleyingja Guð blessi þig og sá trúlausi segir láttu þér batna, þegar báðir aðilar vonast einmitt eftir að heyra sín orð.
Sjálfur ætla ég að gerast jafn háfleygur og ofurdramatískur og hinir trúðu og byrja að segja:
,,Megi lyfin lækna þig",
,,Megi vísindin vísa þér veg",
,,Megi ljós upplýsingarinnar lýsa upp veg þinn",
,,Megi skynsemin skína á þig" O.s.frv.
Hvað segja annars Suðurríkjamenn?

19 september, 2007 11:02  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég gæti ekki verið meira sammála þér með Kaupþings-hálfvitana.

19 september, 2007 12:46  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Já, rank.
Feministar skara framúr, klárlega.

Í öðru sæti eru ókurteisir bílstjórar.

19 september, 2007 12:50  
Anonymous Nafnlaus sagði...

flokkur nr. 1 ættu að vera réttdræpir!

púú á kaupþing!

19 september, 2007 20:58  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Suðurríkjamenn segja fínt bara. Rakst einmitt á eldri mann á leið í skólann um daginn sem rétti mér Nýja Testamentið og sagði "God bless you son" og klappaði mér á öxlina.

Ég hef ekki farið í Kringluna í mörg ár þannig að ég hef ekki deilt þessari reynslu, en hef þó lent í lífeyrissparnaðs-mönnum en þeir voru ekkert alvarlega pirrandi (ekki tanaðir). Hefði nú samt haldið að þetta væri no brainer, ofbeldisfullir feministar vs. menn sem eru að reyna að vinna vinnuna sína. Ég get samt sagt þér það að það er mikið um fíkniefnaneyslu meðal starfsmanna Kaupþings.

Megi englar guðs vaka yfir þér Bjarni.

20 september, 2007 04:30  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Arna: Hárrétt

Biggington: Ég segi nú bara eins og landsföðurinn Vestanhafs í lok fundar í Rúmeníu þegar að landið var að ganga í NATO ,,God bless you all - God bless Romania and GOD BLESS AMERICA"

Veit ekki með ofbeldisfulla feminista vs þessa spariklæddu barnaperra í Kringlunni. Þætti það ekki skrítið að þeir fari út í neyslu þessir menn - ég ætti erfitt með að horfa á sjálfan mig í spegli ef að ég væri í svo aumkunarverðri vinnu.

Þú verður greinilega að fara að ganga með ,,Uppruni tegundanna" á þér þegar þú sérð svona nöttara. Gætir reyndar þurft ansi mörg eintök - ef að hún er þá til í þessum hluta landsins.

21 september, 2007 02:11  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim