föstudagur, september 21, 2007

Sem betur fer

Það er eins gott að það voru Norðurlandarbúar en ekki múslimar, afríku- eða asíubúar... eða íbúar eystrasaltslandanna sem ætluðu að smygla inn eiturlyfjunum sem náðust. Þá væru fjölmiðlar búnir að grafa upp einhverja þingmenn Frjálslynda flokksins til að blaðra einhvern helvítis rasisma og allir þjóðernis íhaldsplebbar landsins búnir að koma sínum skoðunum á framfæri.


Er lífið ekki dásamlegt?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim