þriðjudagur, september 04, 2007

BREAKING NEWS! - Handknattleiksmaður staðfestir tilveru sína

Já, Bjarni Fritzson hefur haft samband við aðila hérlendis og sagði í snörpu sms skeyta sambandi að sögusagnir af brotthvarfi sínu séu stórlega ýktar - allt sé í himnalagi með hann og fjölskylduna og kenndi hann fjarskiptaörðuleikum um. Hljóta allir að samgleðjast með það að fjölskyldan sé á lífi og hafi það gott. Við sendum baráttukveðjur til Frakklands.

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

það var laglegt... hverjum sendi hann sms... og hvað stóð nákvæmlega í því.

Ívar

04 september, 2007 18:47  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Og þarf þá ekki að senda út aðra leitarflokka eins og var gert við þýskarana um daginn?

Bjarni þú mailar kannski á mig númerinu hjá þeim týnda? tóks að klúðra því.

Kiddi B

04 september, 2007 19:24  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Hann var/er drulluhress og gengur vel að aðlagast liðinu, barnauppeldið tóm gleði og almenn hamingja og velgengni í gangi.

Kveðja Bjarni Þór.

04 september, 2007 21:29  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim