Orð í tíma töluð
,,Íslendingar hafa löngum verið nokkuð treggáfaðir og einfaldir gagnvart kúgurum sínum, þeir eru orðnir þeim svo vanir, eins og hægt er að venja menná frá blautu barnsbeini að elska og virða guð almáttugan þó að allir eiginleikar hans séu útskýrðir ítarlega og menn gangi þess ekki gruflandi að hann sé ekki annað en hégómagjarn og öfundsjúkur harðstjóri og óþokki."
Brynjólfur Bjarnason í ritdóm um bókina Bréf til Láru árið 1925
Er lífið ekki dásamlegt?
Brynjólfur Bjarnason í ritdóm um bókina Bréf til Láru árið 1925
Er lífið ekki dásamlegt?
Efnisorð: Trúleysi
2 Ummæli:
ljótt að tala svona Bjarni... og visum að biskup sé sammála
kv,
ívar
Stundum þarf þjóðin hreinlega að heyra sannleikann og enginn er betur fallinn til þess verks en Stiftamtmaðurinn.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim