laugardagur, desember 29, 2007

Þar sem fegurðin býr




Sjaldan hef ég verið eins stoltur af nokkrum manni sem ég þekki.
Er að spá í að þrykkja þessa mynd á bol, með undirskriftinni ,,Ekki bara handboltamaður"
Leiðinlegt að þeir skildu ekki hafa þessa mynd inni í Fréttablaði dagsins.

P.S. Þessi síða er ekki dauð, er bara ekki i netsambandi daglega eins og er.

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim