miðvikudagur, janúar 16, 2008

Bandarísk stjórnmál

Huckabee er fífl en hann fær prikk fyrir þetta, þó að skilaboðin séu rusl.

Er lífið ekki dásamlegt?

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég er viss um að þetta virkar á þettað blessað fólk þarna vesturfrá. :)

16 janúar, 2008 08:04  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þetta virkaði á mig... ég get auðveldlega litið framhjá svona smá atriði eins og Huckabe hafi hafnað þróunarkenningu Darwins þar sem Chuck Norris styður hann.

kv,
ivar

16 janúar, 2008 08:59  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Pjotr: Það er spurning hvort að einhver trompi þetta með Clint Eastwood.

Ívar: Já það er smáatriði! Það væri samt réttara að spyrja: Hver þarf Guðstrú þegar að Chuck Norris styður við bakið á þér :)

16 janúar, 2008 17:54  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim