fimmtudagur, janúar 31, 2008

Haminguóskir

Ég sendi alltof sjaldan hamingjuóskir, en í dag á faðir minn afmæli og er hann orðinn 53 ára - til hamingju með það.
Hans menn í Liverpool sýndu þessum merka áfanga líka virðingu með að drulla á sig gegn West Ham og láta þannig krauma aðeins meira undir öllum pottum á Anfield - sem skiptir ekki miklu máli, maturinn í þeim er óætur.

Minni jafnt gamla kommunista sem og unga frjálshyggjumenn á viðtalið við Zizek sem má sjá hér (eftir um 1/4 af þættinum) - algjör snilld.

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: ,

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju Pjotr!
Þetta viðtal við Zizek var snilld.

31 janúar, 2008 12:31  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Já, Daði það verður ekki annað sagt en að Zizek komi höfðinu manni á stað þegar þar er lítið í gangi.
Hvernig er vinnan?

Kveðja Bjarni Þór

01 febrúar, 2008 01:17  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Zizek kann þetta...sálgreining, heimspeki og Marx-Leninismi.

01 febrúar, 2008 20:13  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim