Senn líður að páskum
Já það fer að líða að páskum og þá er rétt að rifja upp með Ricky Gervais hvernig þetta hófst nú allt saman:
Gervais On Genesis part 1
Gervais On Genesis part 2
Er kannski rétt tíminn til að skrá sig úr Þjóðkirkjunni?
Er lífið ekki dásamlegt?
PS. Þið ykkar sem hafið ekki áhuga á trúarbrögðum tékkið þá á: Ricky Gervais Politics Tour Live (Part 1 of 7)
Gervais On Genesis part 1
Gervais On Genesis part 2
Er kannski rétt tíminn til að skrá sig úr Þjóðkirkjunni?
Er lífið ekki dásamlegt?
PS. Þið ykkar sem hafið ekki áhuga á trúarbrögðum tékkið þá á: Ricky Gervais Politics Tour Live (Part 1 of 7)
Efnisorð: Trú
2 Ummæli:
ég sit hérna rólegur á sunnudagskvöldi sötra rautt og horfi á Heima á youtube, dreg allt til baka sem ég hef sagt um sigurrós í fáfræði minni. Eftir að ég flutti út hef ég hlustað mikið á þá og er þetta klárlega besta íslenska hljómsveit sem uppi hefur verið. Leiðinlegt að hafa misst af þessum tónleikum, sem mig minnir að þú hafir séð ja allflesta.
kv bf
Jæja, það er gott að menn geta séð af sér - þú ætlast þó varla til að ég fari að skrifa vel um Liverpool í staðinn :)
Jú ég sá þá í Öxnadal, Ólafsvík og á Klambratúni. Spurning um að fylgjast með hér (http://www.sigur-ros.co.uk/tour/ ) og þá nærðu kannski einhverjum tónleikum í vor úti... aldrei að vita. Annars spila þeir vonandi eitthvað hérna heima eftir að nýja platan kemur út (vonandi í byrjun sumars). Þá förum við saman.
Sá annars myndina í bíó og það var rosaleg upplifun og ég hvet auðvitað alla sem þetta lesa og eiga eftir að sjá myndina að ná sér í hana og horfa á hana á stórum skjá og í góðum hljómgæðum.
Kveðja Bjarni Þór.
PS. Kíktir þú ekki á Gervais :)
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim