Samplfærsla
Það styttist í Krissa færsluna, þangað til...
Þessi færsla er mjög í anda hiphop bransans, þar sem ég hitti inn á youtube síðu manns sem er greinilega mikill plötusafnari og þar sótti ég fyrir ykkur mjög marga feita bita. Þannig að það er best að geta heimilda, hann kallar sig obscuritee og ég er bara búinn með fyrstu fjórar blaðsíðurnar (en hann er duglegur að uppfæra þannig að þið finnið örugglega nýtt efni á fyrstu síðunni núna). Þannig að ef að þið eruð ófullnægð eftir þessa 14 bita að neðan að þá getið þið haldið áfram sjálf hér.
Hung Up On My Baby - Isaac Hayes (eitursvalt sampl sem Geto Boys rændu)
Heaven & Hell is on Earth - 20th Century Band (hiphop, house, pop music)
Get Up and Dance - Freedom (Grand Master Flash og Boogie Down Productions)
The Changing World - George Benson (Common klassík)
Easin' In - Edwin Starr (Digable Planets)
I Can't Let Him Down - Love Unlimited (er einhver sem vill segja Jay-Z að sampla þessa byrjun)
That's All Right with Me - Esther Phillips (fallegt ofsamplað lag)
Mother Nature - Albert Jones (Common) fyndið lag til að sampla úr
I Love Music - Ahmad Jamal (Nas)
Love Your Life - Average White Band (Kool Keith , Geto Boys, Tribe Called Quest og Fatboy Slim)
Put On Train - Gene Harris & the Three Sounds (Beastie Boys)
Could I Be Falling In Love - Syl Johnson (Raekwon)
Breezin' - George Benson (endalaust mörg hiphop og house lög)
Love and Happiness - Monty Alexander (af mörgum ástæðum)
Er lífið ekki dásamlegt?
Þessi færsla er mjög í anda hiphop bransans, þar sem ég hitti inn á youtube síðu manns sem er greinilega mikill plötusafnari og þar sótti ég fyrir ykkur mjög marga feita bita. Þannig að það er best að geta heimilda, hann kallar sig obscuritee og ég er bara búinn með fyrstu fjórar blaðsíðurnar (en hann er duglegur að uppfæra þannig að þið finnið örugglega nýtt efni á fyrstu síðunni núna). Þannig að ef að þið eruð ófullnægð eftir þessa 14 bita að neðan að þá getið þið haldið áfram sjálf hér.
Hung Up On My Baby - Isaac Hayes (eitursvalt sampl sem Geto Boys rændu)
Heaven & Hell is on Earth - 20th Century Band (hiphop, house, pop music)
Get Up and Dance - Freedom (Grand Master Flash og Boogie Down Productions)
The Changing World - George Benson (Common klassík)
Easin' In - Edwin Starr (Digable Planets)
I Can't Let Him Down - Love Unlimited (er einhver sem vill segja Jay-Z að sampla þessa byrjun)
That's All Right with Me - Esther Phillips (fallegt ofsamplað lag)
Mother Nature - Albert Jones (Common) fyndið lag til að sampla úr
I Love Music - Ahmad Jamal (Nas)
Love Your Life - Average White Band (Kool Keith , Geto Boys, Tribe Called Quest og Fatboy Slim)
Put On Train - Gene Harris & the Three Sounds (Beastie Boys)
Could I Be Falling In Love - Syl Johnson (Raekwon)
Breezin' - George Benson (endalaust mörg hiphop og house lög)
Love and Happiness - Monty Alexander (af mörgum ástæðum)
Er lífið ekki dásamlegt?
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim