sunnudagur, maí 18, 2008

Tilþrif gærdagsins

Þeir sem urðu vitni að klukkutíma langri analýseringu Tómasar á sínum eiginn knattspyrnuferli á Gnoðavogi 70 í gærkvöldi munu seint gleyma henni... en henni lauk með því að Meistari Tómas sagði hátt og ákveðið ,,ég vil að þið skynjið biturð mína og þjáningar".

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

5 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

hehehehehe það er greinilegt að tommi mun seint gleyma þessu bikarleik milli ír og fram í 4 flokki hehehehehe
kv bf

18 maí, 2008 11:46  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

hehe já, þetta var hressandi frásögn :)

19 maí, 2008 07:17  
Anonymous Nafnlaus sagði...

getur hann reynt damage-control og borið við ofurölvun?

kv,
Ivar

19 maí, 2008 09:38  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ykkur að segja man ég mjög takmarkað eftir þessu....enda búinn að fá mér einn....jafnvel tvo. Hitt er svo annað mál að ég er klárlega enn fullur biturleika og þjáninga út af mínum knattspyrnuferli. Ég er líka ekki frá því að golfferillinn.....sem er tiltölulega nýhafinn, sé á leið í sama klósettið.

kv,

Fulli gæjinn

19 maí, 2008 11:57  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Ívar: Já, ég hefði samþykkt þá afsökun ef að Tómas hefði ekki bætt við athugasemd að neðan :)

Tommi: hahaha... við skulum gefa golfinu séns áður en við útilokum það, en ég er nokkuð vissum að sá ferill mun ekki ganga ef að þessar knattspyrnuhugsanir verða að þvælast fyrir þér á golfvelllinum :)

Kveðja Leiðinlegi maðurinn.

19 maí, 2008 17:50  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim