fimmtudagur, maí 08, 2008

Á réttri leið...

... má bjóða þér far?

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: ,

11 Ummæli:

Blogger Biggie sagði...

"Þið" tapið fyrir Hornets í næstu umferð, þ.e. ef guð lofar.

08 maí, 2008 09:23  
Anonymous Nafnlaus sagði...

sit hér í magic búningum mínum og er að kíkja á þessa snilldar klippur
kv bf

08 maí, 2008 12:12  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Verum ekki að blanda hindurvitnum í málið Birgir :)
Betra liðið vinnur væntanlega og vonandi sjáum við þá Lakers í úrslitum.

BF: Þetta gæti orðið rosalegt körfuboltasumar ef að okkar menn komast í úrslitin. Sá leikinn í nótt og sigurinn var aldrei í neinni hættu.

08 maí, 2008 15:44  
Blogger Biggie sagði...

Þó að Lakers séu með betra lið þá eiga Utah alltaf séns "out-rebounda" Lakers trek í trek. Auk þess fengu Lakers 89 víti í Staples Center í sl. tveimur leikjum enda eru Utah mjög "líkamlegt" lið, og þar sem Lakers var á heimavelli þá leyfðu dómararnir ekki mikið. Þeir munu væntanlega ekki fá nema 50-60 víti í Salt Lake City (sem er erfiðasti heimavöllurinn) og munu margir vafadómar falla þeim í vil þannig að það kæmi mér ekki á óvart ef staðan yrði 2-2 eftir helgina.

08 maí, 2008 17:02  
Blogger Biggie sagði...

*MEÐAN þeir out-rebounda Lakers trek í trek

08 maí, 2008 17:03  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Já, auðvitað eiga Utah ennþá séns, en ég held að Lakers taki að minnsta kosti annan leikinn. En það er rétt, þetta Utah lið er alveg ömurlega leiðinlegt - líkamlegt, gróft og stórkallalegt... Liverpool NBA deildarinnar?
Vona að vafadómarnir haldi ekki áfram að falla með Utah því að það hallaði fremur á Lakers í nótt (sá ekki fyrsta leikinn).
Lakers þurfa allavegana að klára þetta sem fyrst svo að þei hafi orku í það að hlaupa gegn Hornets.

08 maí, 2008 17:34  
Blogger Biggie sagði...

Hvað meinarðu hallaði á Lakers? Utah fengu 30 villur dæmdar á sig á móti 20! Ég mun seint skrifa undir að Utah séu með leiðinlegt lið þó þeir séu ekki með neinn "Kobe-Jordan" leikmann innan sinna raða. Deron Williams er að mínu mati besti bakvörðurinn í deildinni og Kirilenko, Boozer og Brewer eru engan veginn leiðinlegri en stóru mennirnir hjá Lakers (Odom, Turiaf og Gasol (hversu leiðinlegur er Gasol eiginlega?)). Þetta eru svipað leiðinleg/skemmtileg lið bara og fínir leikir hingað til og mikið skorað þrátt fyrir talverða hörku.

08 maí, 2008 22:33  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Það er ekki einu sinni samanburðarhæft hvað okkar stóru menn eru miklu skemmtilegri en stóru menn Utah. Bæði Gasol og Odom eru svo miklu meiri íþróttamenn og skemmtikraftar en allir þessir leiðindapésar (sem NB! hefðu átt að fá mun fleiri villur á sig).
Deron Willams er fínn en hann er langt því frá eins góður og skemmtilegur að mínu mati og t.d. Chris Paul.
Niðurstaða: Lakers er eitt ef ekki skemmtilegasta lið deildarinnar en Utah er með þeim leiðinlegri :)

09 maí, 2008 01:16  
Blogger Biggie sagði...

Bjarni taktu nú James Worthy gleraugun af þér, þau eru greinilega eitthvað að þvælast fyrir þér :)

Ég vil ekki meina að Deron sé betri leikmaður í heildina heldur en Chris Paul. Mér finnst bara Deron vera með betri sendingar og betri boltameðferð sem eru aðalatriðin hjá bakverði. Chris Paul er auk þess að njóta þess að vera í betra liði heldur en Deron (Paul getur hent boltanum upp í loft og Chandler mun grípa hann). Hlutverk þeirra er líka ólíkt þar sem Chris Paul er með skipun um að dræva á körfuna en Deron gerir minna af því þar sem þeir bæði spila öðruvísi bolta og hann auk þess klárar ekki eins vel og CP3.

09 maí, 2008 13:54  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Spurs hrekkur í gírinn og klárar þetta. Smá vandræði með villtar býflugur, en hvorki Utah né Lakers ættu að vera fyrirstaða.

AFO

09 maí, 2008 18:09  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

:) ...já enginn ætti að vanmeta hjarta meistarans eins og gamli Houston þjálfarinn sagði.

09 maí, 2008 22:27  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim