miðvikudagur, maí 07, 2008

Snilld

Gerið það fyrir mig, hversu illa sem ykkur kann að vera við Tom Waits að horfa frá upphafi til enda á þennan tæplega 4 mín langa blaðamannafund í tilefni af því að hann er að fara á tónleikaferðalag.

Maðurinn er snillingur.

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: ,

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim