miðvikudagur, maí 07, 2008

Hip hop sumarsmellir svarta mannsins - Get in there!!!

Sumarið komið og þið eruð vinsamlega beðin um að smella ykkar hip hop sumarsmellum í commentakerfið. Endilega látið líka flakka með einhverja hallærislega mola sem fanga gamlar sumarminningar.Hér eru nokkrir smellir sem kasta manni mislangt aftur til fortíðar... pylsa, kók í dós, bláar tyggjókúlur og karfa á íkornavellinum anyone?

SNOOP DOGG / DJ PREMIER - THE 1 N ONLY!

Guru Feat. Erykah Badu - Plenty

Digable Planets - Where I'm From

Camp Lo - Black Nostaljack A.K.A. Come On

Leon Haywood - I Want'a Do Something Freaky To You

Domino - Getto Jam

Jay-Z featuring Foxy Brown- Ain't No

Grandmaster Flash - The Adventures of Grandmaster Flash

WRECKX-N-EFFECT - RUMPSHAKER

De La Soul-Buddy

THIS IS HOW WE DO IT - Montell Jordan

Ice Cube-Today Was A Good Day

Black Moon "I Got Cha Open"

Will Smith - DJ Jazzy Jeff & the Fresh Prince - Summertime


Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: ,

5 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Summertime er svo mikið sumarlag að það er ekki fyndið. Var einmitt að hlusta á það um daginn og sá strax fyrir mér félagana í körfu, sundi og svo grill í bullandi gleði
kv bf

07 maí, 2008 06:36  
Anonymous Nafnlaus sagði...

http://youtube.com/watch?v=oaWS80lG33A
Skemmtilegur sumarlaugardags hressleiki hér
kv bf

07 maí, 2008 09:10  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

J� gr�arlegur hressleiki. Skandall a� hafa ekki sett lag me� BIG inn � �ennan random lista.

07 maí, 2008 12:29  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ég ætla ekkert að tjá mig um þetta hip hop dót.. en hvenær komið þið annars til ísland bjarni og frú?

08 maí, 2008 01:09  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Heyrðu það er ekki alveg komið á hreint með heimkomu okkar en kemur í ljós á næstu dögum
kv bf

08 maí, 2008 07:07  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim