fimmtudagur, júní 19, 2008

Jólin, jólin allsstaðar

Já, hvað er betra í miðjum júní en að rifja upp uppruna jólanna í þætti frá The History Channel (sem er ekki róttæk trúleysisstöð). Hér er um að ræða þætti sem ætlaðir eru barna- og miðskólum í Bandaríkjunum og alls ekki tæmandi; en engu að síður hressandi yfirlit yfir Jólin og Kristmessu og allt umstangið í kringum þessar hátíðir og endurspegla örugglega ágætlega hvers vegna þessi hátíð hefur aldrei verið heilt yfir sérstaklega kristin, heldur fremur kapítalísk svallhátíð. Burt séð frá sagnfræðinni að þá er urmull af skemmtilegum fróðleik og myndbútum sem ættu að kæta lítil jólabörn.

Christmas unWrapped- The History of Christmas [1/5]

Christmas unWrapped- The History of Christmas [2/5]

Christmas unWrapped- The History of Christmas [3/5]

Christmas unWrapped- The History of Christmas [4/5]

Christmas unWrapped- The History of Christmas [5/5]

Þeir sem efast um heimildina (sem væri fáránlegt), hafa ekki kjark eða nennu í það að horfa er bent á hnitmiðaðan (en ekki eins skemmtilegan) pistil frá sagnfræðingnum Sverri Jakobssyni um jólin þar sem komið er inná nokkur atriði.


Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

2 Ummæli:

Blogger Biggie sagði...

Hlakka til að sjá bræður mína í þýska landsliðinu hakka óforskammaða Portúgali í kvöld.

19 júní, 2008 15:58  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Ógeðis Þjóðverjar enn og aftur búnir að eyðileggja stórkeppni - Liverpool landsliðanna. Frábært að fá Þýskland, Króatíu eða Tyrkland í úrslitin... og það í keppni sem lofaði svo góðu.

Fucking fuck!

Kveðja Bjarni Þór.

19 júní, 2008 22:45  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim