miðvikudagur, júlí 16, 2008

Jakob - Something Good This Way Comes

Ég hef aldrei getað hlustað á hljómsveitina Wallflowers, það eru einungis þessi tvö frægustu lög sveitarinnar sem mér hefur fundist fín. Nú er hins vegar Jakob búinn að gefa út plötu sem skrifast á hann sjálfan og útkoman að mörgu leyti mjög góð. Eftirfrandi lag gæti t.d. verið lag eftir Noruh Jones and the handsome band við léttmetistexta sem faðir hans hefði getað samið á árunum 1967-1970 (og hefði hljómað vel á plötum á borð við John Wesley Harding, Nashville Skyline eða New Morning) .

Jakob Dylan - Something Good This Way Comes


Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim