þriðjudagur, september 09, 2008

Andfótbolti

Ef að einhver hefur haldið að við værum af baki dottnir á andfotbolti.net þá ætti sá hinn sami að fara í kalda sturtu, láta einhvern slá sig utan undir og endurmeta stöðuna.

Við Biggi sem héldum þessu að mestu leyti tveir uppi í fyrra höfum nú fengið Hagnaðinn inn í þetta aftur og Sigurjón kemru af enn meiri krafti, en auk þess þrjá nýja penna og yfirhalningu á síðuna (sem enn stendur yfir). Nýju mennirnir fara vel af stað og þegar þetta bölvaða landsleikjahlé er búið að þá kemst tímablið loks á skrið með þar til gerðri gleði okkar og pirrings annarra.

Fylgist með okkur ef að þið hafið einhvern áhuga á fótbolta!

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

talandi um landsleikjahlé... á að kíkja á Ísland vs. Skotaland á morgun. Og hvernig er það ætluðum við ekki að fara taka á því ræktinni eða var það bara allt 'all talks and no guts'

kv,
ivar

09 september, 2008 09:42  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Kannski að maður horfi á hann á brettinu í ræktinni?

10 september, 2008 00:20  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim