þriðjudagur, desember 09, 2008

Í átt að Evrópusambandinu

Árni Snævarr skrifar góða grein um ESB, fullveldi og fiskveiðstjórnun sambandsins.

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

7 Ummæli:

Blogger Biggie sagði...

Er einhver bolti í mönnum?

09 desember, 2008 06:49  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Nánari útskýringar?

Ertu kominn heim?

Ég er alltaf til í bolta, hvort sem það er karfa (ryðgaður) eða fótbolti (sæmilegur).

Ætlaði samt eiginlega að taka Meistaradeildina á skíðavél í kvöld og á morgunn, en það má semja um það.

Var að koma af næturvakt svo að ég mun sennilega ekki sjá neitt comment fyrr en um kl.18.

Kveðja Bjarni Þór

09 desember, 2008 08:21  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég hef á tilfinningunni að þjóðrembu einangrunnar sveitamennirnir sem búa í okkur eigi eftir að hafna ESB. Eg hef tekið eftir því að í hinum ýmsu fjölmiðlum landsins sé áróðurinn bara í eina átt.. SURVIVALIST!!!!

Hef á tilfinningunni að þessu verði hafnað af xD og enginn framtíðarsýn sé nokkursstaðar í nánd.

:(
ivar

09 desember, 2008 09:23  
Blogger Biggie sagði...

Kem heim á sun. Settu eitthvað upp, þetta er núna í þínum höndum. Treysti á þig.

09 desember, 2008 15:02  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Ívar: Í versta falli er það framtíð í öðru landi, það er ekki slæmt. Ég held hins vegar að Sjálfstæðisflokkurinn segi semi-já við þessu í lok janúar og að við samþykkjum að ganga í sambandið á þessu ári, jafnvel í vor.
Þegar að eldra fólk áttar sig á því að ungt og velmenntað fólk mun flýja land og skuldir sínar án aðildar, með þar til gerðum skuldabagga, lömun á lífeyrissjóðum og ríkissjóði að þá mun það samþykkja aðildina sem það átti að hafa gert fyrir löngu.

Biggi: Ég finn eitthvað út úr þessu. Læt þig vita.

09 desember, 2008 18:14  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ef það er rétt Bjarni... afhverju situr þá xD svona á sér? núna er einn og hálfur mánuður í landsfundinn og hvað næstum 3vikur síðan þetta var tilkynnt af xD. Síðan þá hefur ekkert gerst. Þeir gefa þessu undir fótinn og bíða eftir að almenningsáltið falli og þá er lag til að fella.

Þá er hægt að halda áfram sömu bavíanalátunum og allir græða.. það er að segja þeir.

Afhverju erum við engu nær enþá????

er það ekki furðulegt
ivar

10 desember, 2008 11:00  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Var búinn að skrifa lengra svar sem gufaði upp, hér er stutta útgáfan:

Drög Evrópunefndar Sjálfstæðisflokksins birtist á föstudaginn, vinna svo í framhaldinu.

Tvær ástæður fyrir því að Sjálfstæðisflokkurinn getur ekki þaggað niður málið.
1. Almenningur áttar sig á því að ESB getur aldrei orðið sama hörmunginn og hér hefur liðist, mikill meirihluti vill hreinlega fá að lifa við eðlileg kjör (þ.e. eðlilega verðbólgu og vexti).
2. Evrópusinnar virðast loksins vera að svara gagnrýnendum fullum hálsi og þagga niður í bullinu með staðreyndum.

Eftirá mun væntanlegrar ESB inngöngu Íslands verða minnst með tilvísan í Obama - þar sem upplýsingaflæði og tækni sigraðist á fáfræði og fordómum.

11 desember, 2008 02:58  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim