miðvikudagur, desember 03, 2008

Spurning um framtíðina

Ein leið til að hjálpa þeim sem eru hræddir við nýbreytni og/eða eiga erfitt með að mynda sér skoðanir þegar mikið liggur við er að snúa umræðunni á haus og því spyr ég: Ef að Ísland væri hluti af Evrópusambandinu myndi þá einhver í alvörunni íhuga það að ganga úr því, taka upp íslenska krónu og ráða Davíð Oddsson sem Seðlabankastjóra?

Ætli það sé ástæða fyrir því að ekkert land sem hefur gengið í ESB hefur farið út úr sambandinu?

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

eg vill að þessi esb umræði verði núna látin niður falla:(

ciao,
heimsýn

03 desember, 2008 15:45  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim