Hvað segja menn um það sem Buiter segir: Ef þið viljið ekki fara inn í ESB og ekki fá þessa þjónustu frá Seðlabanka Evrópu eruð þið að biðja um að hafa einungis lágmarks bankastarfsemi. Ef svo er ættuð þið endilega að evruvæðast einhliða, því það er besta leiðin til að loka þessum dyrum endanlega.“
Þannig evruvæðast einhliða og einungis hafa lágmarks bankastarfsemi... það er kannski alslæmur kostur. Getum allavega ekki gert mikið af okkur á meðan.
Annars finnst mér að við ættum að láta Friðrik Baldursson hagfræðing sjá um öll þessi mál fyrir okkur. Hann er rosa góður í að spá í framtíðina og er fljótur að láta aðra hagfræðinga finna til tevatnsins ef þeir skrifa ljótt um Ísland.
Ég er nú ekki að gefa út bók, þetta er meira stæling á kosningabaráttu Obama :)
Verð að viðurkenna að skólinn plús þessi ritgerð sem ég er að gera hafa skilið mig eftir rænulausan gagnvart umheiminum síðustu vikuna. Þarf að kíkja á þetta viðtal við Buiter.
2 Ummæli:
Ertu að fara gefa út bók?
Hvað segja menn um það sem Buiter segir: Ef þið viljið ekki fara inn í ESB og ekki fá þessa þjónustu frá Seðlabanka Evrópu eruð þið að biðja um að hafa einungis lágmarks bankastarfsemi. Ef svo er ættuð þið endilega að evruvæðast einhliða, því það er besta leiðin til að loka þessum dyrum endanlega.“
Þannig evruvæðast einhliða og einungis hafa lágmarks bankastarfsemi... það er kannski alslæmur kostur. Getum allavega ekki gert mikið af okkur á meðan.
Annars finnst mér að við ættum að láta Friðrik Baldursson hagfræðing sjá um öll þessi mál fyrir okkur. Hann er rosa góður í að spá í framtíðina og er fljótur að láta aðra hagfræðinga finna til tevatnsins ef þeir skrifa ljótt um Ísland.
ciao,
ivar
Ég er nú ekki að gefa út bók, þetta er meira stæling á kosningabaráttu Obama :)
Verð að viðurkenna að skólinn plús þessi ritgerð sem ég er að gera hafa skilið mig eftir rænulausan gagnvart umheiminum síðustu vikuna. Þarf að kíkja á þetta viðtal við Buiter.
Ástarkveðja Bjarni Þór.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim