föstudagur, mars 06, 2009

Jamm, jamm, jamm

Stjórnmál: Stuttu eftir komu sína til Englands fékk Mourinho viðurnefnið motor mouth en sá portúgalski á væntanlega ekkert í Kolfinnu Baldvins. Sá hana hjá Ingva Hrafni áðan þar sem hún rökræddi við Erlu Ósk sem er að bjóða sig fram fyrir Sjálfstæðisflokkinn, en hún komst nánast ekkert að og varla Ingvi Hrafn heldur því Kolfinna dritaði yfir þau orðunum - þingið gæti orðið áhugavert ef hún fær þingsæti hjá VG.

Tónlist: Gummi Jóh er maður góður, þekktur fyrir dásamlegan tónlistarsmekk. Las færslu nú nýverið þar sem hann minnti á frábæran tónlistarmann sem ég hef áður minnst á hér en hafði steingleymt. M. Ward er maðurinn og hér eru þrjú yndileg lög; fyrst tvö með honum One Hundred Million Years og Chinese Translation en svo eitt þar sem hann er hluti af dúetnum She&Him - You Really Got A Hold On Me

Knattspyrna: Rugl myndband. Ánægður með Ronaldo í lokin, hann er svo hógvær strákurinn.

Meira seinna...

Er lífið ekki dásamlegt?

9 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Sjit, Cristiano alveg fleiming.

06 mars, 2009 08:04  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

:)
Greinlega ekki nógu fleiming til að fá svona lag:

'Hes half a boy
He's half a girl
Torres Torres
He looks just like a transvestite
Torres Torres
He wears a frock
He loves the cock
He sells his arse on Albert Dock
Fernando's body, Britney Spears' head...

06 mars, 2009 14:45  
Blogger Biggie sagði...

Ég verð að segja að þó að Torres sé smá gay, þá er Cristiano holdgervingur samkynhneigðar. Ertu að segja mér að þú sjáir það ekki? Þetta er nefninlega ekki hinn suðræni-Argentínu-pussu stíll (sem er sér afbrigði útaf fyrir sig) heldur er þetta meira gay pride stíll. Maðurinn er hreinlega óhugnanlegur.

06 mars, 2009 18:04  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Hvað meinar þú Biggi:

http://img103.imageshack.us/img103/4720/ronzp8.jpg

En svona grínlaust hvert erum við komnir í knattspyrnuumræðu þegar leikmenn eins og Ronaldo, Torres, Fabregas, Pires, Sergio Ramos, Nasri, Beckham, Henry (í rúllukragabol) og Guti o.s.frv. geta ekki verið eins og þeir vilja.
Það myndi enginn neita að vilja sjá jafnvel samkynhneigðasta mann í heiminum í sínu liði ef hann skilaði sínu framlagi eins og ofangreindir menn.

Ástarkveðja Bjarni Þór.

06 mars, 2009 20:53  
Blogger Biggie sagði...

Haha, HVAÐ er þessi mynd? Þetta er fake ekki satt?

Nasri er ekki þarna. Pires er bara tjokkó en ekki gay. En ég meina þú ert nú harður aðdánandi Roy Keane ekki satt. Af hverju er það? Hann gat ekkert í fótbolta miðað við þessa gæja, en hann endurspeglar það sem þessir gæjar geta ekki, þ.e. hagað sér eins og karlmenn. Ég verð bara að viðurkenna að það böggar mig að horfa á karlkonur brillera í hlutum sem ég hef áhuga á, sama hver á í hlut.

06 mars, 2009 22:54  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Þessi mynd er að ég best veit tekin í LA eftir aðgerina í sumar og er að ég best veit ekki fake.

Ég ætla ekki að deila um Pires eða Nasri en Roy Keane er hreinlega í allt öðru hlutverki en þessir menn. Aðdáun mín á honum hefur lítið með karlmennsku, þar var hreinlega á ferðinni alvöru leiðtogi sem lagði sig allan fram og smitaði út frá sér.

07 mars, 2009 00:46  
Blogger Biggie sagði...

Leiðtogi > Tussa

07 mars, 2009 22:55  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Almennt já Leiðtogi> Tussa...

...en þegar sú tussa skorar 42 mörk, er markahæstur í deildinni og Meistaradeildinni og liðið vinnur báðar keppnir og sú sama tussa er valinn besti leikmaður deildarinnar, Meistaradeildarinnar og heimsins... tja þá fara hlutirnir að flækjast :)

Ástarkveðja Bjarni Þór.

08 mars, 2009 00:08  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ok. Eg get ekki imyndad mer slikar adstaedur, en kannski er eitthvad til i thvi. Salarflaekja?

Kv, B.

09 mars, 2009 20:45  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim