þriðjudagur, maí 05, 2009

Stjórnarmyndanir síðustu áratugi

Á meðan þjóðin bíður óþreyjufull eftir að ný ríkisstjórn sé mynduð og geri sitt besta til að bjarga Íslandi, er hér góð grein eftir Guðna Th. Jóhannesson sagnfræðing og lektor við HR sem ber heitið Stjórnarmyndanir á Íslandi 1971-2007 og fjallar um hversu langan tíma stjórnarmyndanir hafa tekið á þeim tíma.

Er lífið ekki dásamlegt?

2 Ummæli:

Blogger pjotr sagði...

Nennti ekki að lesa þessar + 40 blaðsíður. Hver er niðurstaðan ? Er nokkuð verið að slá met ?

05 maí, 2009 15:28  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Nei, metið verður varla slegið enda stóðu stjórnarmyndanir á árunum 1971-1991 yfirleitt yfir í einn til tvo mánuði í það minnsta og það kom fyrir að menn ræddu leyfðu sér að ræða saman í 20 daga en slitu síðan viðræðum. Frá 1991 fram að og með kosningunum 2007 þróaðist það þannig að viðræður tóku stuttan tíma. Spurning hvort að það komi til með að breytast aftur á krepputímum?

05 maí, 2009 17:35  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim