föstudagur, maí 01, 2009

Ellefu mýtur um ESB

Loksins, loksins, loksins!

Það var löngu tímabært að lesendur þessarar síðu fengju að lesa það annars staðar en hér hversu margar mýtur um ESB eru í gangi. Ég bið ykkur um að lesa pistil eftir hinn Harvard menntaða hagfræðing, fyrrum fjármála- og utanríkisráðherra og manninn sem ,,færði okkur" EES samninginn: Jón Baldvin - Ellefu firrur um Evruland. Taki nú aðrir að dreifa boðskapnum með okkur.

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: , ,

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim