Fréttir af bestu hljómsveit í heimi
Á heimasíðu bestu hljómsveitar í heimi má finna link frá 17.september með ýmsum sniðugum remixum af lögunum þeirra. Bera þó tvö af að mínu mati annars vegar Hoppípolla og hins vegar guðdómlegt untitled #1 a capella með ,,kórnum" vocal infusion sem er algjör skyldu hlustun, beinlínis andleg skyndi fullnæging - ég er vissum að Páfinn og Sjeik Abubukar Hassan Malin myndu fallast í faðma ef að þeir hlustuðu á það saman.
Guð blessi drengina okkar í Sigur Rós.
Guð blessi drengina okkar í Sigur Rós.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim