Sigur í nótt og Rasheed í stuði, sem og Daði
Lakers tóku Warriors 110-98 í nótt.
Hinn baráttuglaði Turiaf með 23 stig, öllí seinni hálfleik (8 af 10 í skotum) og 9 fráköst... ,,The Lakers fans in attendance went crazy when he hit a 22-foot jumper to put Los Angeles ahead by 18 points in the fourth quarter" ...allir greinilega staðráðnir í að stimpla sig inn á nýju tímabili. Odom með 22 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar. Aftur er Lakers að skora fleiri stig en andstæðingurinn inn í teig, eitthvað sem hefur ekki verið okkar sterkasta eftir að Shaq fór.
Daði á svo ljóð dagsins á ljod.is - ekki í fyrsta né heldur síðasta skiptið sem slíkt gerist
Að lokum vil ég lýsa ánægju minni með Rasheed Wallace, sem er mættur eins og við þekkjum hann best þrátt fyrir reglur sem kveða á um rosalegar fjárhæðir fyrir tæknivillur.
,,Wallace was ejected for a second technical for bickering with officials, who taught him an early lesson that the NBA is serious about its new point of emphasis."
Hinn baráttuglaði Turiaf með 23 stig, öllí seinni hálfleik (8 af 10 í skotum) og 9 fráköst... ,,The Lakers fans in attendance went crazy when he hit a 22-foot jumper to put Los Angeles ahead by 18 points in the fourth quarter" ...allir greinilega staðráðnir í að stimpla sig inn á nýju tímabili. Odom með 22 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar. Aftur er Lakers að skora fleiri stig en andstæðingurinn inn í teig, eitthvað sem hefur ekki verið okkar sterkasta eftir að Shaq fór.
Daði á svo ljóð dagsins á ljod.is - ekki í fyrsta né heldur síðasta skiptið sem slíkt gerist
Að lokum vil ég lýsa ánægju minni með Rasheed Wallace, sem er mættur eins og við þekkjum hann best þrátt fyrir reglur sem kveða á um rosalegar fjárhæðir fyrir tæknivillur.
,,Wallace was ejected for a second technical for bickering with officials, who taught him an early lesson that the NBA is serious about its new point of emphasis."
3 Ummæli:
áfram lakers og án kobie mjög fallegir það er ekki langt í að nýtt stórveldi mun rísa
kv bf
Þetta verður barátta milli Lakers og Bulls í vetur....
Ég segi meistarar eftir þrjú ár og þá tökum við 3-5 sinnum í röð. Bryant, Odom og Bynum verða rosalegir í þríhyrningssókn Jacksons. Svo fáum við væntanlega einhverja 3 fína auka spilara þegar við losnum endanlega undan Brian Grant.
Kiddi: Þetta verður Lakers vs Bulls í úrslitunum árið 2009 eða 2010 - klárt mál.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim