Frelsi, til hvers?
Það fór eins og ég hafði sagt þann 3.mars síðastliðinn. Skrif Egils Helgasonar um trúleysi voru krufin til mergjar. Merkilegt annars sem kemur fram í umræðum (fyrir neðan greinina sjálfa á vantru.is) að Egill Helgason hafi látið fjarlægja athugasemdir þeirra vantrúarmanna á sinni síðu, sem voru einungis málefnanlegar af því sem þeir hafa sýnt. Mikið var frelsi einstaklingsins meira virði þegar dönsku blöðin birtu óþarfa myndir af Spámanninum Múhammeð - kannski að Egill sé sjálfdýrkandi öfga bókstafstrúarmaður, hver veit?
Efnisorð: Trúarbrögð, Trúleysi
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim