mánudagur, mars 05, 2007

Ný gögn um ævi Hitlers


Hitler var víst mjög hrifinn
af jarðaberjasjeik.
Hér má sjá mynd af honum
fýldum, enda varð hann að sætta
sig við kúluís undir lokin þegar bandamenn
voru búnir að taka rafmagnið af Berlín.
Skemmtilegt annars hvernig skoðanasystir hans skeit á sig í Silfri Egils í gær þegar umræðan barst að klámi. Það virðist henni ekki ljóst að það er ekki nóg að lesa heilu regnskógana af sænskum rannsóknum og tala við öll heimsins Stígamótasamtök til að losna við vandamálið. Það sem Sóley er ekki að átta sig á er eins og ég, Guðmundur í Silfri gærdagsins og Hannes Hólmsteinn fyrir einhverjum árum síðan höfum bent á að til að losna við barnaklám, mansal og hina nauðugu leikara er að taka beint á þeim málum í samfélaginu og bjóða betri aðstoð við fórnalömb kynferðisofbeldis en láta þá sem virkilega vilja vera í bransanum og þá sem vilja horfa á (löglegt) klám (ekki barnaklám, dýraklám eða öðru þröngvuðu) í friði. Með öðrum orðum, að baki þessu stendur ekki aðeins hugmyndafræðilegur ágreiningur heldur er þetta hreinlega mun líklegra til árangurs því að klám verður aldrei upprætt.

Efnisorð:

5 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Var að horfa Silfrið og verða að segja að ég er sammála þér Bear. Mér finnst svo skrítið hvernig þessi manneskja getur gjammað svona mikið út í loftið með alls kyns plammeringum og ætlast svo til þess að einhver taki mark henni.

Annars fannst mér Gummi Steingríms komast ágætlega frá þessari klámumræðu. Fínn punktur hjá honum þegar hann talaði um að mikilvægt væri að berjast gegn mannsali, barnaklámi og vændi, en aðskildi það orðinu klám.

Siggi Kári sat á sér þó maður vissi alveg hvað hann var að hugsa, bölvaður frjálshyggjumaður.

05 mars, 2007 17:37  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Var að horfa Silfrið og verða að segja að ég er sammála þér Bear. Mér finnst svo skrítið hvernig þessi manneskja getur gjammað svona mikið út í loftið með alls kyns plammeringum og ætlast svo til þess að einhver taki mark henni.

Annars fannst mér Gummi Steingríms komast ágætlega frá þessari klámumræðu. Fínn punktur hjá honum þegar hann talaði um að mikilvægt væri að berjast gegn mannsali, barnaklámi og vændi, en aðskildi það orðinu klám.

Siggi Kári sat á sér þó maður vissi alveg hvað hann var að hugsa, bölvaður frjálshyggjumaður.

05 mars, 2007 17:37  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Guðmundur Steingrímsson hefur það reyndar fram yfir hina að hafa verið með sjónvarpsþátt og vera fyndinn, enda kemst hann yfirleitt mjög vel frá sínu í Silfrinu og álíka spjallþáttum.
Ótrúlegt samt að Sigurður Kári hafi setið svona á sér og ekki einu sinni tekið undir með Guðmundi, en svona er það þegar menn eru sendir á hlýðnisnámskeið:)

Kv.Bjarni

05 mars, 2007 18:22  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ég vil kalla þetta "kynferðislega opinskátt efni" eins og kynfræðingurinn í fbl um daginn..
mun betra orð og þjálla.

05 mars, 2007 21:19  
Anonymous Nafnlaus sagði...

:) já það er rétt!

06 mars, 2007 14:06  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim