sunnudagur, mars 04, 2007

Trúarbragðasjeik

Ég vil endilega starta smá umræðu hér um trúarbrögð - það er trúuðum bæði og vantrúuðum hollt að velta fyrir sér þessum þremur myndbrotum þar sem trúleysinginn (skynsemishyggjumaðurinn) Richard Dawkins situr fyrir svörum. Hef þetta ekki lengra í bili - þið kíkið á þetta og tjáið ykkur endilega... það væri samt gaman ef að sú umræða færi ekki út í neysluþjóðfélagið og kapítalisma (nema þörf sé á).

Dawkins situr undir svörum á BBC

Dawkins situr fyrir svörum í þættinum The late show

Dawkins maður á mann

Efnisorð: ,

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim