mánudagur, júní 11, 2007

Kóngurinn Robert Horry

Djöfulsins kóngur er Robert Horry!
Big shot Bob er að sýna gamla góða Houston takta þessa daganna. Hann er algjört kamelljón og fer í það hlutverk sem ætlast er til af honum. Í kvöld voru aðrar þriggja stiga skyttur Spurs heitar og þá smellir gamli sér bara í varnargírinn og ver 5 kvikindi og leiddi liðið í fráköstum. Ég er ekki frá því að ef að Bowen myndi meiðast að þá yrði Horry settur á Lebron og mundi pakka honum saman - líka tími til kominn að taka eitt stykki keyrslu á þann mann eins og hann gerði við Nash.

Tilvitnun: "LeBron is the head of the snake, and we need to cut that head off.''
-- San Antonio's Robert Horry, after helping the Spurs shut down Cavaliers star LeBron James for most of the night. Game 1 marked Horry's 236th career playoff game.





Hver man ekki eftir því þegar að Rockets sópuðu Magic?





Hver man ekki eftir þessu skoti?











... já eða þessari troðslu?


















Sex komnir og sá sjöundi á leiðinni.

Efnisorð:

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég tek að ofan fyrir Horry.

AFO

11 júní, 2007 11:53  
Anonymous Nafnlaus sagði...

... og þá er ferill Robert Horry aka Will Smith upptalinn.

12 júní, 2007 01:56  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

... með myndunum þá?
Horry hefur spilað veigamikið hlutverk hjá öllum þessum meistaraliðum.
Hjá Rockets var hann þvílíkt öflugur og án Horry hefði Lakers ekkert endilega tekið þessa þrjá titla - hann var nefninlega ákveðinn lykilmaður í þríhyrningssókninni og á margar sigurkörfur og eins hjá Spurs t.d. gegn Detroit.
Kíkir hann síðan ekki bara til Cavs og leikur sama leikinn með Lebron, sem á eflaust eftir að fá liðsstyrk á næsta ári undir körfuna?
Fer þá langt með að rúlla í 10 titla - algjör Teddy Sheringham týpa:)

12 júní, 2007 06:14  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim