Alvitur eða óviti - kannski mitt á milli?
Ég verð að viðurkenna að ég var einn af þeim sem hló þegar að Liverpool fékk til sín hinn lítt þekkta Voronin - eins og reyndar fleiri. En hann virðist ætla að gera meira en þeir sem voru fyrir. ,,Kaup" ársins?
Allavegana flott mark í dag.
Þetta er hins vegar ekki í fyrsta né seinasta skiptið sem ég hef rangt fyrir mér, bölvaði bæði Evra og Vidic hrikalega fyrst þegar að þeir komu - kannski að Liverpool verði bara meistarar og spili skemmtilegan fótbolta?
Er lífið ekki dásamlegt?
Allavegana flott mark í dag.
Þetta er hins vegar ekki í fyrsta né seinasta skiptið sem ég hef rangt fyrir mér, bölvaði bæði Evra og Vidic hrikalega fyrst þegar að þeir komu - kannski að Liverpool verði bara meistarar og spili skemmtilegan fótbolta?
Er lífið ekki dásamlegt?
Efnisorð: Knattspyrna
1 Ummæli:
Eftir þennan leik er Mascherano orðinn besti varnartengiliður í Evrópu... "hann gjörsamlega étur alla bolta á miðjunni".
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim