þriðjudagur, ágúst 14, 2007

Menn spyrja sig?

Er United án Rooney nógu sterkt til að taka aftur titilinn í einvígi við Chelsea með Alves?
Það held ég því miður ekki.
Þá er bara að njóta þess að horfa á United spila fallega knattspyrnu - sem er gleðiefni í sjálfu sér.

Efnisorð:

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

byrjar neikvæði Man Utd. pistlanir... sem betur fer reynast þeir sjaldan sannspáir hjá þér. Það er nú eitthvað annað en hægt er að segja um stjórnmála pistlana þina.

kv,
Ívar Tjörvi

15 ágúst, 2007 00:15  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Við sjáum til:/
Þetta verður erfitt hjá okkur án Rooney og sérstaklega ef að Saha, Neville, Hargreaves, Anderson og allir hinir garmarnir ætla að halda sig í stúkunni.

Eigðu góðan dag minn kæri!

15 ágúst, 2007 12:11  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim