laugardagur, september 08, 2007

Most likely you will go your way (& I´ll go mine)

Eins og ég hef áður sagt þá er ég yfirleitt ekki hrifinn af því þegar að menn remix-a eða cover-a lög, sérstaklega ekki perlur og slagara. Mér finnst hins vegar remix-ið af Bob Dylan laginu Most likely you will go your way (& I´ll go mine) alveg hreint ágætt og myndabandið er flott og á einkar vel við lagið.


Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: ,

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim